Jólatónleikar klassískrar söngdeildar, fimmtudag 5. desember kl 16:30 í Lóni við Hrísalund.Jólatónleikar á Grenivík, þriðjudag 10. desember kl 17:30 í…
Við eigum laust pláss í hálft nám á þverflautu á Hrafnagili.Hefur þig alltaf dreymt um að spila á flautu? Nú…
Helgina 1.-3. nóvember hittustu flautunemendur af öllu Norðurlandi og sóttu námskeið og spiluðu saman. Helginni lauk með stórtónleikum í Laugarborg.
Fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. október tökum við Vetrarfrí og verður því engin kennsla í tónlistarskólanum.Skólahljómsveitir og tónfræði miðvikudaginn 16.…
Starfsemi Tónlistarskólans er komin í gang af fullum krafti og í september var haldin foreldrakynning, ásamt því að kennarar höfðu…
Þriðjudaginn 24.september kl.19:30 verður foreldrakynning í matsalnum á Hrafnagili þar sem farið verður yfir starfsemi Tónlistarskóla Eyjafjarðar í vetur. Strax…
Fyrsti kennsludagur haustannar 2019 er þriðjudagurinn 27. ágúst nk skv stundaskrá. Stundatöflur nemenda verða sendar út mánudaginn 26. ágúst.Sjáumst kát…
Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit, þriðjudaginn 28. maí kl18:00. Fjölbreyttur tónlistarflutningur og afhending prófskírteina og vitnisburða.Sjáumst sem flest…
Innritun fyrir skólaárið 2019-2020 í Tónlistarskóla Eyjafjarðar hefst 24.apríl og lýkur 31.maí. Allir skráðir nemendur Tónlistarskólans þurfa að endurnýja umsóknir…