Jólafrí

Kennslu er lokið á þessu ári og við tekur jólafrí. Við í Tónlistarskóla Eyjafjarðar óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og sjáumst kát á nýju ári.
Kennsla hefst skv stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar.