Skólaslit

Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit, þriðjudaginn 28. maí kl18:00. Fjölbreyttur tónlistarflutningur og afhending prófskírteina og vitnisburða.
Sjáumst sem flest 🙂