Skólaárið 2019-2020

Fyrsti kennsludagur haustannar 2019 er þriðjudagurinn 27. ágúst nk skv stundaskrá. Stundatöflur nemenda verða sendar út mánudaginn 26. ágúst.
Sjáumst kát !