Skólabyrjun

Skólinn byrjaði fimmtudaginn 23. ágúst og eru stundaskrá fyrir Hrafnagil komnar á vefinn. Stundaskrár fyrir Þelamörk og Grenivík ættu að koma næastu daga.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Skólabyrjun

Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða í Hlíðarbæ Hörgársveit þetta árið fimmtudaginn 31. maí kl: 18:00.

Afhending prófskírteina og umsagna verður að loknum skólaslitum.

Innritun líkur sunnudaginn 3. júní

Skólastjóri

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Vortónleikar

Vortónleikar skólans verða sem hér segir:

Mánudaginn 7. maí kl. 20.00 í Hlíðarbæ (Nemendur Hörgársveitar)

Þriðjudaginn 8. maí kl. 17.30 í Gamla skólahusinu á Grenivík (Nemendur Grýtubakkahrepps)

Fimmtudaginn 17. maí kl. 17.00 og 20.30 í Laugarborg (Nemendur Eyjafjarðarsveitar)

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Vortónleikar

Burtfarartónleikar.

Mánudaginn 26. mars n.k. mun Þorkell Már Pálsson tenorsöngvari halda burtfaratónleika sína frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar í tónlistarhúsinu Laugarborg Eyjafjarðarsveit.  Þorkell hefur verið nemandi Þuríðar Baldursdóttur en síðustu tvö árin hefur Guðlaugur Viktorsson verið söngkennari hans.  Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og eru allir velkomnir. Meðleikari á píanó er Helga Kvam.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Burtfarartónleikar.

Fyrsti kennsludagur á nýju ári.

Gleðilegt ár.

Fysti kennsludagur 2018 er fimmtudagur 4. janúar.

Birt í Uncategorized | 3.572 athugasemdir

Jólatónleikar 2017

Jólatónleikar verða sem hér segir:

Þriðjudaginn 12. desember kl. 17:30 í gamla skólahúsinu Grenivík

Fimmtudaginn 14. desember kl. 17:oo og 20:30 í Laugarborg Eyjafjarðarsveit

Laugardaginn 16. desember kl. 14:00 í Laugarborg – Söngdeild

Mánudaginn 18. desember kl. 20:00 í Hlíðarbæ Hörgársveit.

Birt í Uncategorized | 2.920 athugasemdir

Vetrarfrí

Vetrarfrí er´i tónlistarskólanum 27. – 30 október.

Birt í Uncategorized | 2.558 athugasemdir

Skólabyrjun 2017

Kennsla hefst mánudaginn 28. ágúst samkvæmt stundaskrá.

Birt í Uncategorized | 2.988 athugasemdir

Skólaslit

Skólaslit verða 30. maí kl. 18.00 á Grenivík.

Birt í Uncategorized | 2.993 athugasemdir

Minningarsjóður Garðars Karlssonar styrkumsóknir.

 

 

Umsók um styrk úr minningarsjóðnum er til 28. maí n.k. Allir núverandi og fyrrverandi nemendur Tónlistarskóla Eyjafjarðar hafa rétt til að sækja styrk úr sjóðnum.  Umsóknir skulu berast til Tónlistarskóla Eyjafjarðar Hrafnagilsskóli 601 Akureyri.  Nánari upplýsingar í síma 868-3795 eða í te@krummi.is

Skólastjóri.

Birt í Uncategorized | 2.982 athugasemdir