Skólagjöld verða innheimt með kröfum í heimabanka á kennitölu greiðanda.
Gjalddagar verða 1. sept, 1. nóv, 1. feb og 1. apríl.

Systkinaafsláttur er reiknaður eftirfarandi:
Fullt gjald er greitt fyrir elsta systkini, 15% afsláttur fyrir annað og 25% afsláttur fyrir þriðja og fleiri.
Hljóðfæragjald er innheimt í nóvember.

Skólagjöld og hljóðfæragjald
Skólaárið 2024-2025

 

Skólagjöld skólaárið 2023-2024