Innritun fyrir skólaárið 2017 – 2018

Innritun fyrir skólaárið er hafið og og er það rafræn innritun á heimasíðu. Skólagjöld hækka um 2,5% milli ára sem er verðbólguspá Seðlabanka. Sendir eru greiðsluseðlar fyrir skólagjöldum  í september, desember febrúar og maí. Ef enhverjar spurningar eru þá má hafa samband við skólastjóra (Eiríkur) í síma 868-3795 eða senda póst á netfang skólans te@krummi.is

 

Birt í Uncategorized | 66 athugasemdir

Styrktartónleikar Minningarsjóðs Garðars Karlssonar í Laugarborg Eyjafjarðarsveit, sunnudaginn 26. mars kl. 14.00

 

Sunnudaginn 26. mars verða tónleikar til styrktar minningarsjóði um Garðar Karlsson kennara en hann hefði orðið sjötugur á þessu ári. Tónleikarnir verða í Tónlistarhúsinu Laugarborg Eyjafjarðarsveit og hefjast kl. 14:00.

Fram koma bæði núverandi og fyrrverandi nemendur og kennarar skólans auk kirkjukórs Laugalandsprestakalls.

Sérstakur gestur er Stefán Jakobsson söngvari Dimmu.

Miðaverð er 2000 kr. (1000 kr. 16 ára og yngri) og rennur allur ágóði í sjóðinn.

Miðasala við innganginn.

Birt í Uncategorized | 48 athugasemdir

Tónleikar mið og framhaldsnemenda

Mánudagskvöldið 13. mars kl. 20:00 verða tónleikar mið og framhaldsnemenda skólans haldnir í tónlistarhúsinu Laugarborg Eyjafjarðarsveit. Fram koma flestir þeir nemendur sem komnir eru að grunnprófi ásamt lengra komnum

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

 

Birt í Uncategorized | 49 athugasemdir

Vetrarfrí

Vetrarfrí er í skólanum fimmtudaginn 2. mars og föstudaginn 3. mars.

Birt í Uncategorized | 134 athugasemdir

Nýárstónleika tónlistarfélagsins

Nýárstónleikar

 

Birt í Uncategorized | 121 athugasemdir

Skóli á nýju ári.

Gleðilegt ár.

Vonandi hafa allir haft það gott í fríinu. Fyrsti kennsludagur er miðvikudagurinn 4. janúar 2017 samkvæmt stundaskrá.

Birt í Uncategorized | 49 athugasemdir

Jólatónleikar 2016

Jólatónleikar tónlistarskólans verða

13. desember kl. 17:30 í gamla skólahúsinu á  Grenivík

14. desember kl. 17:00 og 20:30 í Laugarborg

15. desember kl. 20:00 í Hlíðarbæ

17. desember kl. 13.30 í Laugarborg – söngdeild

 

 

Birt í Uncategorized | 59 athugasemdir

Tónleikar á Grenivík

Þriðjudaginn 18. október verða tónleikar í gamla skólahúsinu á  Grenivík og hefjast þeir kl:20:00

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skólabyrjun

Tónlistarskóli Eyjafjarðar byrjar 29. ágúst. Stundaskrár verða settar á vefinn helgina áður.

Birt í Uncategorized | 56 athugasemdir

Skólaslit 2016

Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar

 

Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða í Eyjafjaðrarsveit þetta árið. Athöfnin verður í  Aldísarlundi, ef veður leyfir, annars í Tónlistarhúsinu  Laugaborg.

þriðjudaginn 31. maí kl: 17:00.

Kakó og kaffi.

Afhending prófskírteina og umsagna verður að loknum skólaslitum.

Innritun líkur föstudaginn. 27 maí.

Skólastjóri.

Aldísarlundur er skógarlundur rétt fyrir ofan Laugarborg. Safnast verður saman við Laugarborg rétt fyrir 17:00 og gengið upp að lundinum.

 

Birt í Uncategorized | 97 athugasemdir