Upphaf skólaársins 23-24

Foreldraviðtöl verða dagana 22. og 23. ágúst.
Kennsla í einkatímum hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 24. ágúst.
Kennsla í hóptímum hefst mánudaginn 4. september.

Enn er hægt að skrá nemendur til náms, smelltu hér til að fara í innritunarform.
Hægt er að hafa samband í tölvupósti te@krummi.is eða í síma 464 8110