Á morgun föstudaginn 1.október er Haustþing tónlistarkennara á Norðurlandi. Að þessu sinni fer þingið fram í Skagafirði. Dagurinn er starfsdagur eins og sjá…
Kæru nemendur og foreldrar. Við kennarar og starfsfólk Tónlistarskóla Eyjafjarðar vonum að þið hafið notið sumarsins og því tilbúin í…
Innritun fyrir næsta skólaár stendur nú yfir í TE og fer hún fram rafrænt. Smelltu á tengilinn til að fara…
Tónlistar-/tónmenntakennari í 75-100% starfshlutfall.Tónlistarskóli Eyjafjarðar leitar að tónlistar-/tónmenntakennara til að kenna og móta fjölbreytta tónlistarkennslu við skólann. Sinna þarf fjölþættri kennslu,…
Kæru nemendur, foreldrar og kennarar. Vortónleikar TE eru á næsta leyti.Mánudaginn 26 apríl verða tónleikar í Hlíðarbæ þeir fyrri kl.17.00…
Kennsla hefst skv stundaskrá þriðjudaginn 6. apríl í bæði einstaklings og hópakennslu. Fylgt verður sóttvarnarreglum sem gilda til 15. apríl.
Kæru nemendur, foreldrar og kennararNú er ljóst að skólanum verður lokað fyrir allri kennslu fram að páskafríi. Á næstu dögum…
Tónleikar nemenda í mið- og framhaldsstigi verða haldnir í Laugarborg, þriðjudaginn 16. mars kl 20:00. Aðgangur er ókeypis og allir…
Þann 11. mars verða liðin 100 ár frá fæðingu Astor Piazzolla. Að því tilefni er slegið upp tónlistarveislu í Laugaborg…
Miðvikudaginn 17. febrúar, fimmtudaginn 18. febrúar og föstudaginn 19. febrúar verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Eyjafjarðar og engin kennsla þessa daga.