Mið- og framhaldstónleikar

Tónleikar nemenda í mið- og framhaldsstigi verða haldnir í Laugarborg, þriðjudaginn 16. mars kl 20:00. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir á meðan húsrúm og sóttvarnir leyfa.