Skólaslit

Tónlistarskóla Eyjafjarðar verður slitið föstudaginn 2.júní kl.16:30 í Gamla skóla á Grenivík.
Þar taka aðfaraprófsnemendur og áfangaprófsnemendur við sínum vitnisburðum.
Áfangaprófsnemendur koma fram og leika af sinni efnisskrá og auk þeirra leikur harmonikusamspil nemenda á Hrafnagili.
Þá munu einnig kennararnir Helga Kvam píanó, Jón Þorsteinn harmonika og Tómas Leó bassi leika fyrir okkur af sinni efnisskrá.
Nemendur og forráðamenn sjá sína vitnisburði rafrænt á Speed Admin.

Það eru allir hjartanlega velkomir.
Kveðja, Guðlaugur Viktorsson, skólastjóri.