Námsmat skólaársins

Námsmatið nálgist þið í Speed Admin á forsíðu hvers nemanda.

ATH að einungis er hægt að skoða námsmatið í tölvunni eða úr appinu í Web version, ekki er hægt að skoða námsmatið í appinu sjálfu.
Námsmatið er fyrir hljóðfæranámið og einnig er námsmat fyrir bóklega/hóptíma.