Tónatrítl með Ösp Eldjárn

Ösp Eldjárn býður upp á hugljúfa tónlistarstund fyrir yngstu kynslóðina í Hjartanu í Hrafnagilsskóla laugardaginn 27. maí og 10. júní.
Ekkert þáttökugjald en skráning fer fram á osp@ospmusic.is

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði og unnið í samstarfi við Tónlistarskóla Eyjafjarðar