Vetrarfrí

Við förum í vetrarfrí – engin kennsla er dagana:
miðvikudag 2. mars, fimmtudag, 3. mars og föstudag 4. mars.
Sjáumst aftur eftir helgi, kennsla hefst skv stundaskrá mánudaginn 7. mars.