Mánudagur 7. febrúar

Allt skólahald í Tónlistarskóla Eyjafarðar fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna óveðurs og slæmrar færðar.
Farið vel með ykkur og varlega í vonda veðrinu.