Gleðileg jól

Starfsfólk Tónlistarskóla Eyjafjarðar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir samstarfið á árinu.
Við byrjum nýtt ár með starfsdegi 3. janúar en kennsla hefst að nýju skv stundaskrá þriðjudaginn 4. janúar 2022.