Síðasti kennsludagur fyrir jól og upphaf nýs árs

Síðasti kennsludagur fyrir jól verður föstudagurinn 18. desember.
Fyrsti kennsludagur á nýju ári verður þriðjudagurinn 5. janúar.
Hafið það gott yfir hátíðarnar og sjáumst á nýju ári.