Skólaslit og skólalok

Síðasti kennsludagur TE er fimmtudagurinn 28. maí.
Skólaslit verða síðar þann dag, í Gamla Skóla, á Grenivík kl 17:00.
Afhent verða prófskírteini nemenda úr áfangaprófum og aðfaraprófum.
Umsagnir nemenda verða rafrænar nú í ár og sendar öllum nemendum í tölvupósti fyrir 29. maí .

Við minnum á að enn er opið fyrir innritun til að hægt sé að tryggja sér pláss næsta vetur.