Jólatónleikar

Tvennir jólatónleikar hljóðfæranemendaTónlistarskóla Eyjafjarðar verða fimmtudaginn 10. desember í Laugarborg.

Tónleikarnir hefjast kl. 16:30 og 20:30

Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.