Verkfalli lokið

Þrijudaginn 25. nóvember var skrifað undir nýjan kjarasamning tónlistarskólakennara og lauk þar með 5 vikna verkfalli kennara.