Innritun fyrir skólaárið 2014 – 2015

Innritun fyrir skólaárið 2014 – 2015 stendur nú yfir og er til 5. júní.  Hægt er að skrá sig rafrænt með því að ýta á „umsögn“ hér fyrir neðan.  Undir liðnum Áfangi skal velja Grunnám nema ef nemandi hafa lokið Grunnprófi þá skal velja Miðnám og eins ef nemandi hefur lokið miðprófi skal velja framhaldsnám.

Skólagjöld eru fyrir allt árið en greiðslum er skipt í 4 hluta, ágúst, desember, febrúar og maí.

Ef ekki gengur að skrá nemanda þá er hægt að hafa samband með tölvupósti te@krummi.is eða í síma 868-3795

Umsókn