Auka innritun að hausti

Skólaárið 2022-23 eigum við laus pláss á eftirtalin hljóðfæri:
Fiðla, selló, þverflauta, klarinett, saxafónn, söngur fullorðinna.
Einnig eru laus pláss í píanó á Grenivík.

Eftir að innritun lauk í vor þá er orðið fullt á eftirfarandi hljóðfæri:
Gítar, píanó, málmblástur, trommur, harmóníka.
Einnig er orðið fullt fyrir söngnema á grunnskólaaldri.
Hægt er að sækja um á þessi hljóðfæri en athugið að þá er viðkomandi settur á biðlista í þeirri röð sem umsóknir berast.