Áttu eftir að skrá þig?

Þessa dagana stendur yfir innritun fyrir næsta skólaár og nauðsynlegt að allir tryggi sér pláss næsta vetur með því að sækja um núna. Fullt er orðið á píanó, gítar og trommur en við eigum laus örfá pláss á strengja- og blásturshljóðfæri.
Endilega hafið samband í tölvupóst te@krummi.is eða í síma Guðlaugur 898 0525 eða Helga 865 8052