Vetrarfrí

Miðvikudag 26. febrúar er starfsdagur í Tónlistarskólanum. Fimmtudag 27. febrúar og föstudag 28. febrúar er síðan vetrarfrí. Við vonum að allir njóti daganna og komi endurnærðir til baka þegar kennsla hefst að nýju mánudaginn 2.mars.