GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Síðasti kennsludagur haustannar er föstudagurinn 20. desember.
Við byrjum kennslu á nýju ári mánudaginn 6. janúar skv stundaskrá.
Hafið það gott yfir hátíðirnar og sjáumst kát á nýju ári.