Flautuhelgi

Helgina 1.-3. nóvember hittustu flautunemendur af öllu Norðurlandi og sóttu námskeið og spiluðu saman. Helginni lauk með stórtónleikum í Laugarborg.