Vetrarfrí

Miðvikudaginn 17. febrúar, fimmtudaginn 18. febrúar og föstudaginn 19. febrúar verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Eyjafjarðar og engin kennsla þessa daga.