Píanó – harmónikka

Píanó

Píanó – hljómborð:
Fullt nám eru tveir 30 mínnútna tímar á viku í einkatímum. Nemendur þurfa að hafa hljóðfæri heima til að æfa sig fyrir tímana eða hafa aðgang að hljóðfæri.. Oft er sótt um píanónám fyrir nemendur sem eiga hljómborð en vegna þess að munur er á áslætti hljómborðs og píanói er æskilegt að píanónemendur hafi píanó og hljómborðsnemendur hafi hljómborð.  Hægt er að komast af með hljómborð í byrjun píanónáms og skal það vera í samráði við kennara

Píanó

Kennarar eru:

Björg Sigurbjörnsdóttir,

Elín Jakobsdóttir,

Helga Kvam

Jakub Kolosowsky

Þórarinn Stefánsson

Píanó

Harmónikka:
Æskilegt er að nemendur í harmóniku séu ekki yngri en 9 ára. Góður undirbúningur fyrir harmónikunám er hljómborð. Harmónikur eru til í mörgum stærðum og eru 48 bassa harmónikur það minnsta sem kennt er á en þær henta ungum byrjendum til að byrja með en verða fljótt of litlar. Því er best fyrir nemendur sem kaupa sér hljóðfæri að hafa þær stærri.

Kennarar eru: 

Yngvi Vaclav Alfreðsson

Jakub Kolosowsky