Skólalok vorið 2025

Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar voru mánudaginn 2. júní. Nemendur sem tóku áfangapróf léku tónlist og veittu prófskírteinum viðtöku. Við óskum allra dásamlegs sumars og þökkum fyrir samstarfið á liðnu skólaári – sjáumst í haust.