Skólalok vorið 2025 júní 4, 2025 Helga Kvam Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar voru mánudaginn 2. júní. Nemendur sem tóku áfangapróf léku tónlist og veittu prófskírteinum viðtöku. Við óskum allra dásamlegs sumars og þökkum fyrir samstarfið á liðnu skólaári – sjáumst í haust.