Jólafrí

Nú eru allir nemendur og kennarar komnir í langþráð jólafrí. Þökkum öllum fyrir ánægjulegar en jafnframt annasamar stundir á liðinni aðventu.  Allir nemendur eiga að hafa fengið námsmat frá sínum kennurum í Speed Admin.
Skólinn tekur aftur til starfa mánudaginn 6.janúar og kennsla eftir stundaskrá.
Við óskum öllu starfsfólki, nemendum, foreldrum og aðstandendum öllum gleðilegra jóla árs og friðar.