Skólaslit

Mánudaginn 30. maí kl 17:00 verða skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit. Áfangaprófanemendur veita vitnisburðum sínum viðtöku* og flytja fjölbreytta tónlist.
Allir eru velkomnir.

*allir nemendur TE fá sitt lokanámsmat í SchoolArchive (flipi: Heimavinna).