Jólatónleikar BREYTINGAR

Þar sem veður og ófærð settu stórt strik í reikninginn í tónleikavikunni þá hafa dags- og tímasetningar jólatónleikanna breyst eins og hér segir:
GRENIVÍK – laugardaginn 14. desember klukkan 17:00 í Gamla Skóla
EYJAFJARÐARSVEIT – mánudaginn 16. desember klukkan 18:00 OG klukkan 19:00 í Laugarborg
HÖRGÁRSVEIT – þriðjudaginn 17. desember klukkan 19:30 í Þelamerkurskóla


Við vonum að vel gangi að moka sig frá bæjum og úr götum og að við sjáum ykkur sem allra flest í glimrandi jólaskapi.
Allir eru velkomnir á tónleikana og aðgangur er ókeypis.