Þriðjudaginn 18. október verða tónleikar í gamla skólahúsinu á Grenivík og hefjast þeir kl:20:00
Tónlistarskóli Eyjafjarðar byrjar 29. ágúst. Stundaskrár verða settar á vefinn helgina áður.
Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða í Eyjafjaðrarsveit þetta árið. Athöfnin verður í Aldísarlundi, ef veður leyfir, annars…
Innritun er hafin fyrir næsta skólaár. Skólagjöldum er skipt í fjórar greiðslur yfir skólaárið september, desember febrúar og maí. Skólagjöld…
Tónleikar söngdeildar verða laugardaginn 31. apríl kl. 13:30 í Laugarborg Eyjafjarðarsveit.
Vortónleikar skólans verða eins og hér segir. Hlíðarbær 2. maí kl. 20:00 Laugarborg 3. maí kl. 16:30 Laugarborg 3. maí…
Sunnudaginn 10. apríl var lokahátíð Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu Nemendur Tónlistarskóla Eyjafjarðar voru þar á meðal þátttakenda þær Áslaug María,…
Tónlistarskólinn átti tvö atriði á svæðismóti Nótunnar Uppskeruhátíð tónlistarskólanna sem fram fór sunnudaginn 13. mars í Hofi.. Það var Eva…
Sunnudaginn 6. mars verða tónleikar í Laugarborg Eyjafjarðarsveit og eru þetta tónleikar sem við seljum inn á til styrktar Garðarsjóðnum.
þrijudginn 1. mars n.k. verða tónleikar nemenda í miðnámi í Laugarborg Eyjafjarðarsveit og hefjast þeir kl. 20:30