Innritun fyrir skólaárið 2017 – 2018

Innritun fyrir skólaárið er hafið og og er það rafræn innritun á heimasíðu. Skólagjöld hækka um 2,5% milli ára sem er verðbólguspá Seðlabanka. Sendir eru greiðsluseðlar fyrir skólagjöldum  í september, desember febrúar og maí. Ef enhverjar spurningar eru þá má hafa samband við skólastjóra (Eiríkur) í síma 868-3795 eða senda póst á netfang skólans te@krummi.is