Ýmsar gagnlegar upplýsingar um hljóðfærin 

Blásaradeild

Málmblásturshljóðfæri

Trompet / kornett

Horn (ekki tilbúið)

Básúna (ekki tilbúið)

Baritónn (ekki tilbúið)

Túba

Tréblásturshljóðfæri

Blokkflauta (ekki tilbúið)

Klarinett

Þverflauta  

Saxófónn

Munnharpa

Halldór Rafn. Básúnunemandi.

Úlfar Bjarki Jóhannsson saxófónnemandi.


Kennt er á eftirtalin blásturshljóðfæri: trompet, horn. básúnu, baritón, túbu, þverflautu, klarinett, saxófón og blokkflautur. Nemendum er kennd meðhöndlun viðkomandi hljóðfæra og er lögð áhersla að nemendur fari vel með hljóðfærin. Þar sem hljóðfærin eru mörg viðkvæm fyrir hnjaski og geta af þeim sökum bilað, eru forráðamenn vinsamlegast beðnir um að gera EKKI við hljóðfærin, heldur láta kennarann sjá alfarið um það. Allir nemendur á  blásturshljóðfæri þurfa að taka þátt í einhverskonar samspili minnst einu sinni vetri.

Sérstakir tónleikar blásaradeildar eru einu sinni á vetri og koma allir blásaranemendur fram á þeim tónleikum.


                            

Það er ekki nauðsynlegt að skilja tónlist tæknilega..  Aðalatriðið er að njóta hennar.
Leopold Stokowski
(1882 – 1977)   skosk/pólskur
hljómsveitarstjóri.


                          

 

 

 

                                       


            

 

 

Kennarar í blásaradeild

Eiríkur G. Stephensen. málmblástur.

Alo Jarvig málmblástur

Una Björg Hjartardóttir. tréblástur.

Petrea Óskarsdóttir þverflauta.

 

 

Daníel Godsk Rögnvaldsson klarínettunemandi   

Halldór Rafn Jóhannsson hornnemandi.