Saga skólans

Tónlistarskóli Eyjafjarðar var stofnaður 1988 af eftirtöldum sveitarfélögum: Arnarneshreppi, Skriðuhreppi, Öxnadalshreppi, Glæsibæjarhreppi, Saurbæjarhreppi, Hrafnagilshreppi, Öngulstaðarhreppi, Svalbarðsstrandahrppi og Grýtubakkahreppi.  Hrýseyjarhreppur var með fyrsta árið og Svalbarðsstrandahreppur dró sig út 1996.  Þau sveitarfélög sem standa að skólanum núna eru Arnarneshreppur, Hörgárbyggð, Eyjfjarðarsveit og Grýtubakkahreppur.