Framhaldsprófstónleikar Evu Líneyjar

Framhaldsprófstónleikar Evu Líneyjar Reykdal verða haldnir í Hömrum, Hofi, fimmtudaginn 12. maí 2022 kl 20:00. Flutt verða verk eftir Bach, Beethoven, Debussy og Haydn.
Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.