Páskafríi lýkur

Kennsla hefst skv stundaskrá þriðjudaginn 6. apríl í bæði einstaklings og hópakennslu. Fylgt verður sóttvarnarreglum sem gilda til 15. apríl.