Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða í Hlíðarbæ Hörgársveit þetta árið fimmtudaginn 31. maí kl: 18:00.

Afhending prófskírteina og umsagna verður að loknum skólaslitum.

Innritun líkur sunnudaginn 3. júní

Skólastjóri